HljóðMogginn - Hlustaðu á Morgunblaðið!

HljóðMogginn er fréttayfirlit ásamt nokkrum helstu fréttum dagsins úr Morgunblaðinu á upplestrarformi. Einnig eru leiðarar og Staksteinar lesnir. HljóðMogginn er opinn öllum áskrifendum. Skráðu þig inn hér að neðan til að hlusta á efni dagsins.

Hljóðmoggi Fimmtudagur, 10. júlí 2025

Fréttayfirlit
"Hvammsvirkjun verður að veruleika"
Deilan um Iðu í hörðum hnút, veiðifélag og veiðideild eru á öndverðum meiði
Einn túr af sjóveiki upphafið að 53 árum
Segist vongóður um vopnahléssamning
Íbúðakaup krefjast meiri lántöku
Jason Isaacs gagnrýnir rasíska aðdáendur
Úrslitin mikil vonbrigði
Döpur framtíðarmynd
"Það verður bara að koma í ljós"
Ýmist glimrandi eða falleinkunn