Þórólfur Guðnason
Þórólfur Guðnason

Andríki fjallar um sóttvarnir og reynsluna af kórónuveirufaraldrinum og rifjar upp orð Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis í upphafi hans: „Við erum ekki að reyna að stoppa faraldurinn algjörlega. Við getum það ekki. Af hverju erum við ekki að reyna það? Jú ef við myndum gera það þá myndum við bara fá toppinn seinna.“ Þetta séu svipuð sjónarmið og hjá starfsbróður Þórólfs í Svíþjóð, Anders Tegnell.

Hér hafi engu að síður verið „skellt í lás“ og viðteknum „vísindalegum viðbrögðum var ýtt til hliðar og nýjar aðferðir teknar upp eftir kínverskum stjórnvöldum“. Svíar hafi hins vegar að mestu leyti haldið sig „við hin hefðbundnu viðbrögð við faraldri. Þeir beittu fræðslu og almennum tilmælum í stað boða og banna.“

Þá segir Andríki: „Breska hagstofan (ONS) metur umframdauðsföll á

...