Helgi Bjarnason

helgi@mbl.is

Sett er fram hugmynd um að komið verði upp einu heildstæðu söfnunar- og flutningskerfi fyrir dýraleifar af öllu landinu til að koma þeim í viðeigandi úrvinnslu eða förgun. Til að tryggja sem mesta hagkvæmni og sem best samræmi og yfirsýn fáist er talið liggja beint við að eitt fyrirtæki annist þessa þjónustu, eins og algengast er annars staðar á Norðurlöndunum. Mikilvægt er talið að allur kostnaður sem til fellur verði borinn uppi af bændum og sláturleyfishöfum en ekki sveitarfélögunum.

Kemur þetta fram í minnisblaði sem fyrirtækið Environice hefur gert fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og Samband íslenskra sveitarfélaga.

Dómur fallinn

Þar segir að meðhöndlun dýraleifa sé í miklum ólestri hér á

...