Eftir Ara Trausti Guðmundsson: „Svo fór að ekki var mælt fyrir tillögu ráðherranefndarinnar um að leggja Norræna eldfjallasetrið niður og hún einfaldlega dregin til baka.“

Ari Trausti Guðmundsson
Ísland er sérstætt og gott land til eldfjallarannsókna og eldfjallafræðslu. Þess vegna eru jarðvísindi meðal þeirra vísindagreina sem hæst ber innan lands og utan. Norræna eldfjallasetrið (NE) hefur starfað hér á landi í rúm 40 ár,...