2018 Guðni Bergsson, Rúnar Björn Herrera og Þorsteinn Guðmundsson.
2018 Guðni Bergsson, Rúnar Björn Herrera og Þorsteinn Guðmundsson.
Alþjóðlegur baráttudagur fatlaðs fólks var fyrst haldinn hátíðlegur á Íslandi árið 2007, en það ár skrifuðu fulltrúar Íslands undir samning SÞ um réttindi fatlaðs fólks. Hvatningarverðlaun ÖBÍ voru sömuleiðis þá fyrst veitt, en þau falla jafnan í skaut fólki, félögum og fyrirtækjum sem hafa unnið gott starf í þágu fatlaðra.

Í fyrra komu verðlaunin í hlut Knattspyrnusambands Íslands, Rúnars Björns Herrera, Bataskóla Íslands og MS-félagsins, en allir þessir aðilar hafa beitt sér mjög í þágu fatlaðs fólks og að bæta stöðu þess.