Hanna Björg Felixdóttir var fædd í Reykjavík 23. júlí 1929. Hún andaðist í Sóltúni í Reykjavík 12. janúar 2020. Foreldrar Hönnu voru Felix Jónsson yfirtollvörður, f. 26. apríl 1895, d. 29. mars 1978 og k.h. Guðmunda Jóhannsdóttir, f. 28. mars 1898, d. 6.maí 1990. Systkini hennar voru Guðrún Svava Felixdóttir, f. 1922, d. 2018 og Gylfi Felixson, f. 1939, d. 2007.

Hanna Björg giftist Þóri Jónssyni 3. desember 1949, f. 22. ágúst 1926, d. 1. júlí 2017, framkvæmdastjóra í Reykjavík. Þau skildu.

Börn Hönnu Bjargar eru: a) Grétar Felix, f. 1947 (faðir Gunnar Mekkinósson). Hann var ættleiddur og alinn upp af móðurforeldrum. Maki Guðlaug Þórs Ingvadóttir, f. 1950. Þeirra börn: 1) Valgeir Júlíus, maki Sigrún Jóhannesdóttir, hann á fimm börn og fimm barnabörn. 2) Guðmundur Felix, maki Sylwia Gretarsson Nowacowska, hann á tvö börn og eitt barnabarn. 3) Ingi Örn, hann á tvö börn.

b) Sigríður Jóna Þórisdóttir f....