Ágústa Guðmundsdóttir fæddist á æskuheimili sínu Strandgötu 27 í Hafnarfirði 15. ágúst 1948. Hún lést á líknardeild LSH 11. mars 2020.

Foreldrar Ágústu voru hjónin Guðmundur Ágúst Aðalsteinsson f. 31.5. 1910, d. 8.1. 1988, og Kristin Stefánsdóttir, f. 25.7. 1913, d. 12.1. 2001.

Systkini Ágústu voru: Stefán(látinn), Hafdís (látin), Aðalsteinn, Vilborg (látin), Rafn, Kristín, Hallgrímur, María (látin) og Hrefna. Auk þeirra átti Ágústa tvö hálfsystkin samfeðra, þau Arnald og Ingigerði (látin).

4.okt. 1969 giftist Ágústa eiginmanni sínum, Þorsteini Óla Hannessyni húsasmíðameistara, f. 20.5. 1946. Foreldrar hans voru Hannes Erlingsson, f. 17.5. 1900, d. 9.2. 1948, og Sigríður Þorsteinsdóttir, f. 7.10. 1909, d. 3.1. 2000.

Börn Ágústu og Þorsteins eru: 1) Arnar Þorsteinsson, börn hans eru: Edvard Aron, Kaj Anton, Viktor Alexander og Benjamín Andre. 2) Hannes Þorsteinsson, börn hans eru:...