Magdalena Erla Jakobsdóttir fæddist á Síðu í Engihlíðarhreppi A.-Hún. 29. maí 1930. Hún lést á sjúkrahúsinu á Blönduósi 27. júlí 2020.

Foreldrar hennar voru Jakob B. Bjarnason, f. 26.október 1896, d. 30. október 1984, og Elínborg Ósk Einarsdóttir, f. 27. febrúar 1900, d. 9. desember 1972.

Hinn 31. október 1951 giftist Erla Svavari Sigurðarsyni frá Brekkukoti í Þingi A.-Hún., f. 31. október 1930, d. 10. september 2013. Börn þeirra eru 1) Jakob Óskar, f. 30. ágúst 1952, eiginkona Hrefna Kristófersdóttir, f. 13. apríl 1957. 2) Sigurður, f. 24. febrúar 1954, eiginkona Ásta Kristín Andrésdóttir, f. 18. mars 1954. 3) Einar, f. 21. maí 1956, eiginkona Sigríður Hermannsdóttir, f. 3. mars 1955. 4) Baldur, f. 30. mars 1958. 5) Elínborg, f. 10. júní 1961, eiginmaður Ingimar Rúnar Ástvaldsson, f. 20. desember 1959. 6) Björn Magni, f. 8. febrúar 1964, eiginkona Þórunn Jónasdóttir, f. 3. febrúar 1963.

Barnabörn...