Langidalur, Þórsmörk Framundan er endurnýjun og uppbygging innviða.
Langidalur, Þórsmörk Framundan er endurnýjun og uppbygging innviða. — Ljósmynd/FÍ myndabanki

Hugmyndin að stofnun Ferðafélags Íslands (1927) kom frá Norðurlöndum. Stofnun félagsins var í takt við tíðarandann í landinu, sem einkenndist af þrá eftir sjálfstæði og framförum, breyttum lífsháttum og að þjóðin var að aðlaga sig að siðum og venjum nágrannaþjóða á sem flestum sviðum. Um leið voru fleiri landsmenn áhugasamir um að vinna að andlegum þrótti og líkamlegri hreysti.

Páll Guðmundsson

palli@fi.is Hugmyndin að stofnun Ferðafélags Íslands (1927) kom frá Norðurlöndum. Stofnun félagsins var í takt við tíðarandann í landinu, sem einkenndist af þrá eftir sjálfstæði og framförum, breyttum lífsháttum og að þjóðin var að aðlaga sig að siðum og venjum nágrannaþjóða á sem flestum sviðum. Um leið voru fleiri landsmenn áhugasamir um að vinna að andlegum þrótti og líkamlegri hreysti.

Á árum áður var fátítt að menn ferðuðust um landið sér til skemmtunar.

Lífsbaráttan var...