Aðstoð Ber er hver að baki nema sér bróður eigi, segir máltækið. Það átti ágætlega við á Sæbrautinni nýverið þegar tvær konur aðstoðuðu hvor aðra með regnslárnar. Slíkur viðbúnaður getur komið sér vel í...
Aðstoð Ber er hver að baki nema sér bróður eigi, segir máltækið. Það átti ágætlega við á Sæbrautinni nýverið þegar tvær konur aðstoðuðu hvor aðra með regnslárnar. Slíkur viðbúnaður getur komið sér vel í vetrarvætutíðinni.