” Eins og dæmin sýna er markaðssetning órjúfanlegur hluti af starfsemi hvers fyrirtækis. Þannig hefur það verið alveg síðan menn byrjuðu að stunda verslun.

Markaðsfræði

Dr. Friðrik Larsen

Stofnandi Brandr og dósent við Háskóla Íslands

Hér ferðast ég aftur í tímann og skoða þróun markaðssetningar, sem lýsir grundvallaratriðum viðskipta. Markaðssetning er óaðskiljanleg frá viðskiptum. Hún er ekki, eins og margir halda, uppfinning nútímans. Hún hefur orðið til og þróast meðfram viðskiptaháttum, frá árdögum siðmenningar til leiðandi vörumerkja í dag, eins og Coca-Cola, Apple og Ikea. Það þýðir að ef þú sinnir ekki ímynd vörumerkisins, þá sinnir þú ekki viðskiptunum. Það sanna bæði forn og ný dæmi um ýmsa hætti ímyndarstjórnunar og eflingu vörumerkja, sem hér verða tekin fyrir.

Á meðan ég skrifaði mína seinustu bók, Sustainable Energy Branding (Routlegde, 2023) um markaðssetningu sjálfbærrar orku,

...