Viðtal

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur staðið í ströngu að undanförnu, þar sem leiðtogafundur Evrópuráðsins var sjálfsagt mest áberandi, en í viðtali við Morgunblaðið segir hún að blikur á lofti efnahagshimins þjóðarinnar séu eftir sem áður helsta viðfangsefnið.

Frétt dagsins er þessi stóra stýrivaxtahækkun, er hún ekki meiri en þú vonaðir?

„Hækkun kom ekki á óvart. Þetta er mikil hækkun og skýr skilboð frá Seðlabankanum. Þetta endurspeglar einfaldlega það að það þarf að ganga hart fram til þess að ná þessari verðbólgu niður og það er auðvitað aðalverkefnið.“

Hefur ríkisstjórnin

...