Stór hópur háskólanema hér á landi býr við fæðuóöryggi að því er kemur fram í niðurstöðum rannsóknar meðal háskólanema á Íslandi. Lesa má úr rannsókninni að þeir sem búa við fæðuóöryggi neyta einsleitari fæðu og leita í ódýrari kosti sem leiðir til…
Næring Mjög mikilvægt er að borða fjölbreytta fæðu
Næring Mjög mikilvægt er að borða fjölbreytta fæðu

Klara Ósk Kristinsdóttir

klaraosk@mbl.is

Stór hópur háskólanema hér á landi býr við fæðuóöryggi að því er kemur fram í niðurstöðum rannsóknar meðal háskólanema á Íslandi.

Lesa má úr rannsókninni að þeir sem búa við fæðuóöryggi neyta einsleitari fæðu og leita í ódýrari kosti sem leiðir til þess að fæðan er oftar en ekki næringasnauð og ekki nægilega fjölbreytt sem skilar sér í verri heilsu, þreytu og kvíða að sögn Grétu Jakobsdóttur, lektors við Háskóla Íslands , sem stóð að rannsókninni hér á landi ásamt fleirum.

Rannsóknin er hluti af stóru verkefni í Evrópu þar sem bera á saman aðstæður háskólanema í tíu Evrópulöndum. Niðurstöður þess verkefnis liggja ekki fyrir en ljóst er að tæplega 14% nemenda hér á landi býr við fæðuóöryggi. 21%

...