Suðurnesjabær er stærsta sveitarfélagið á Íslandi sem hefur ekki neina heilsugæslu eða hjúkrunarheimili.
Anton Guðmundsson
Anton Guðmundsson

Anton Guðmundsson

Suðurnesjabær er ört vaxandi sveitarfélag á Suðurnesjum og íbúum fjölgar jafnt og þétt. Samkvæmt upplýsingum þjóðskrár er íbúafjöldi í Suðurnesjabæ kominn yfir 4.000, nánar tiltekið alls 4.011 nú í byrjun þessarar viku. Þegar Suðurnesjabær varð til við sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs fyrir fimm árum var íbúafjöldinn um 3.400. Íbúum hefur því fjölgað um 600 manns á þessum fimm árum, eða um 17,5%.

Uppbygging í heilbrigðismálum á Íslandi hefur verið mikil á undanförum árum og hefur núverandi heilbrigðisráðherra verið vinnusamur þá daga sem hann hefur setið í embætti og lagt mikla vinnu í þau mikilvægu verkefni sem hann hefur verið að leysa hverju sinni, en með einhverju móti virðist Suðurnesjabær verða undir í þeim efnum.

Sú staðreynd blasir við að

...