
ÍR trónir áfram á toppi 1. deildar karla í fótbolta eftir jafntefli, 1:1, gegn Þór frá Akureyri í 7. umferð deildarinnar í Boganum á Akureyri í gær. Þetta var þriðja jafntefli ÍR-inga í sumar, sem eru áfram ósigraðir í efsta sæti deildarinnar með 15 stig. »33