Filippo Grandi
Filippo Grandi

Filippo Grandi, aðalframkvæmdastjóri Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNHCR), er staddur hér á landi og hefur fundað með helstu ráðamönnum um málefni flóttafólks. Hann segir í samtali við Morgunblaðið í dag að Ísland hafi staðið sig vel í málaflokknum og hrósar m.a. hvernig tekið var á móti svonefndum kvótaflóttamönnum. » 10