Netgreinar

Guðni Jónsson

Íslensk stelpa dansar með Chile á menningarhátíð í Gautaborg

Menningarhátíð stendur yfir í Gautaborg þar koma margar þjóðir saman og dansa á aðal göngu götu borgarinnar.

Guðbjörg Jóna Guðnadóttir ellefu ára gömul stúlka frá Íslandi sem búsett er í Svíþjóð dansar með fólki frá Chile.

ein af bestu vinkonum Guðbjargar er frá Chile og dró hún Guðbjörgu með sér í dansinn.

Guðbjörg og Felicia
Guðbjörg og Felicia