Framúrskarandi
26. október 2021
Sólveig Dóra Hansdóttir er íslenskur fatahönnuður og er nýútskrifuð úr einum virtasta hönnunarskóla heims, Central Saint Martins í London, þar sem hún fékk aðalverðlaun útskriftarnema fyrir útskriftarlínuna sína síðasta vor sem hefur vakið athygli um allan heim. Sólveig Dóra var gestur Rósu Margrétar í Dagmálum.