Hefur vakið athygli um allan heim

Sólveig Dóra Hansdóttir er íslenskur fatahönnuður og er nýútskrifuð úr einum virtasta hönnunarskóla heims, Central Saint Martins í London, þar sem hún fékk aðalverðlaun útskriftarnema fyrir útskriftarlínuna sína síðasta vor sem hefur vakið athygli um allan heim. Sólveig Dóra var gestur Rósu Margrétar í Dagmálum.

Vakta sjálft Kyrrahafið

Tæknifyrirtækið Trackwell sinnir fjölbreyttum verkefnum um heim allan. Eitt umfangsmesta verkefnið felst í að vakta sjálft Kyrrahafið, stærsta hafsvæði jarðar.

Sláttuvélarnar mögulega á útleið

Byko horfir til djarfra ákvarðana þegar kemur að því að feta leiðina í átt að aukinni sjálfbærni. Fyrirtækið hlaut í gær hvatningaverðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð hjá Creditinfo.