Skráðu þig inn til að horfa á þáttinn
Athugið að Dagmálsþættir eru aðeins fyrir áskrifendur Morgunblaðsins.
Dægurmál
25. febrúar 2025
Árið 2021 varð Daníel Sæberg Hrólfsson fyrir þeirri sáru lífsreynslu að missa fjögurra ára gamlan son sinn, Jökul Frosta, af slysförum. Daníel var staðráðinn í að nýta þann sára harm sem fylgdi sonarmissinum í að láta gott af sér leiða. Nú efnir hann í þriðja sinn til styrktarviðburðarins Græna dagsins til minningar um Jökul Frosta, litla fallega drenginn með grænu augun, sem hefði fagnað átta ára afmæli næstkomandi sunnudag hefði hann fengið að lifa. Í Dagmálum dagsins ræðir Daníel opinskátt um fráfall sonar síns og dagskrá Græna dagsins sem fram fer á afmælisdegi Jökuls Frosta sunnudaginn 2. mars.
Fáðu meira með vikupassa!
Vikupassinn veitir þér fullan aðgang að Dagmálum ásamt öllu öðru efni fyrir áskrifendur Morgunblaðsins í viku fyrir aðeins 2.790 kr.
Fréttir - Ritstjórnargreinar - Menning - Umræðan - Minningargreinar - Viðtöl - Viðskipti - Daglegt líf - Aðsendar greinar - og umfram allt: fagleg fréttamennska