Vill banna verðtryggingu

Inga Sæland formaður Flokks fólksins, situr fyrir svörum í formannaviðtali dagsins. Farið er yfir landslagið í stjórnmálunum í aðdraganda kosninga, stefnumál flokksins og samstarfsmöguleika að kosningum loknum.

Til baka á forsíðu Dagmáls »