Ármann ekki alveg hættur í pólitík

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi leitar ekki endurkjörs í bæjarstjórnarkosningum í vor, en segist þó ekki endilega hafa skilið við pólitíkina fyrir fullt og allt. Hann ræðir það, uppbyggingu í Kópavogi, þróun höfuðborgarsvæðisins og framtíðina í Dagmálum.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »