Borgarpólitík og skipulag

Senn líður að borgarstjórnarkosningum, en þar er viðbúið að skipulagsmál verði fyrirferðarmikil. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar og formaður skipulagsráðs Reykjavíkurborgar ræðir það og stöðuna í pólitíkinni.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »