Oddvitar í Mosfellsbæ 1

Í fyrri oddvitaumræðum í Mosfellsbæ sitja fyrir svörum þau Anna Sigríður Guðnadóttir frá Samfylkingu, Bjarki Bjarnason frá Vinstri grænum og Ásgeir Sveinsson frá Sjálfstæðisflokki. Þau ræða áherslumál framboða sinna , ástand og horfur í bæjarmálunum.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »