Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík

Hildur Björnsdóttir situr fyrir svörum í Dagmálum nú þegar sólarhringur er í að kjörstaðir opni í Reykjavík. Hún fer yfir stefnumál flokksins og gagnrýni sína á núverandi meirihluta sem hún segir lykilatriði að fella í kosningunum.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »