Meirihlutaviðræður hefjast

Einar Þorsteinsson, oddviti framsóknarmanna í Reykjavík, bauð oddvitum fráfarandi meirihluta, að Vinstri grænum undanskildum, til formlegra meirihlutaviðræðna í morgun. Svo er að sjá hvernig semst og hvort Einar ber borgarstjórastólinn úr þeim býtum. Blaðamennirnir Andrés Magnússon, Gísli Freyr Valdórsson og Stefán Einar Stefánsson fara yfir stöðuna og hvað kunni að vera framundan.

Spila sem hljóðskrá:

Til baka á forsíðu Dagmáls »