Tónleikar í Kaplakrika

Tónleikar í Kaplakrika

Kaupa Í körfu

Jói heilsar og kveður HIN fornfræga Hafnarfjarðarsveit Jet Black Joe hélt endurkomu- og kveðjutónleika á heimaslóðum í Kaplakrika stuttu fyrir jól./það sem gerði Kaplakrika-tónleikana hvað merkilegasta var að nú lék Jet Black Joe í allri sinni dýrð, skipuð öllum upprunalegu liðsmönnunum fimm, því með þeim Gunnari Bjarna og Páli léku þeir Ensímismenn Hrafn Thoroddsen orgelleikari og Jón Örn Arnarsson trommari og Starri Sigurðsson bassaleikari. MYNDATEXTI: Gunnar Bjarni kom að sjálfsögðu fram í einkennisgærunni og hristi hnausþykka lokkana í miklum ham.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar