þyrla í skoðun

þyrla í skoðun

Kaupa Í körfu

Þyrla í þúsund pörtum TF-SIF, þyrla Landhelgisgæslunnar, stendur nú í frumeindum á gólfi flugskýlis Landhelgisgæslunnar því nú er komið að svokallaðri 5000 tíma skoðun á vélinni, sem hefur verið í þjónustu gæslunnar síðan 1985. TF-SIF stendur nú sundurtekin á gólfi flugskýlis Gæslunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar