Bókagjöf til Landhelgisgæslunnar

Bókagjöf til Landhelgisgæslunnar

Kaupa Í körfu

ÓTTAR Sveinsson, höfundur Útkallsbókanna, og Hálfdán Örlygsson frá Íslensku bókaútgáfunni afhentu nýlega flugdeild Landhelgisgæslunnar bókagjöf þar sem flugmenn og læknar deildarinnar og fleiri björgunaraðilar í landinu koma mjög við sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar