Ármann Gylfason og Ástmundur Níelsson

Ármann Gylfason og Ástmundur Níelsson

Kaupa Í körfu

Þrif með tilliti til hönnunar búnaðar ÁRMANN Gylfason og Ástmundur Níelsson unnu að verkefni sem lýtur að hreinlæti í fiskiðnaði í samstarfi við Marel hf. Kröfur um hreinlæti í matvælaiðnaði hafa stóraukist á undanförnum árum og eru hreinlætismál einn mikilvægasti þáttur daglegs reksturs matvælafyrirtækja. Þrif á matvælafyrirtækjum eru viðamikil og erfitt getur reynst að þrífa flókinn tækjabúnað þannig að fullnægjandi árangur náist. Verkefni þeirra félaga fólst í því að kanna hreinlæti og þrif á búnaði frá Marel í fiskvinnslu og benda á lausnir til að bæta hönnun hans. (Ármann Gylfason t.v. og Ástmundur Níelsson t.h. unnu að verkefni sem lýtur að hreinlæti í fiskiðnaði. myndin birist í tvennu lagi. mynd kom ekki)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar