Íslensk erfðagreining ættfræðibók

Íslensk erfðagreining ættfræðibók

Kaupa Í körfu

Opnaður verður aðgangur að ættfræðigagnagrunni FRIÐRIK Skúlason tölvufræðingur og fyrirtækið Íslensk erfðagreining hafa ákveðið að opna aðgang á Netinu að ættfræðigagnagrunni, sem byggður hefur verið upp á undanförnum árum. Nú eru um 620 þúsund nöfn Íslendinga í grunninum og er markmiðið að þar verði upplýsingar um ættir allra Íslendinga sem heimildir eru til um. Ekki er ákveðið hvenær netsíða verður opnuð en það verður síðar á þessu ári. MYNDATEXTI: Friðrik Skúlason útskýrir hér notkun á ættfræðigagnagrunninum þegar hann var kynntur á nýársdag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar