Hampiðjan - Tækjavinna

Hampiðjan - Tækjavinna

Kaupa Í körfu

Stefnum að því að vera í forystu á heimsvísu Viðskipti/Atvinnulíf á sunnudegi Hjörleifur Jakobsson er fæddur 7. apríl árið 1957 á Norðfirði. Hjörleifur varð stúdent frá Menntskólanum í Kópavogi árið 1977. Hann útskrifaðist úr vélaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1981 og lauk meistaraprófi frá Oklahoma State University árið 1983. Að námi loknu starfaði Hjörleifur hjá Orkustofnun í eitt ár. Hann var ráðinn forstjórin Hampiðjunnar í júní í fyrra. MYNDATEXTI: Hampiðjan er búin öflugum tækjabúnaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar