Dmitríj Sitkovetskíj

Dmitríj Sitkovetskíj

Kaupa Í körfu

Ylur af tónlist Dmitríj Sitkovetskíj stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Háskólabíói í kvöld og leikur jafnframt einleik á fiðlu. Orri Páll Ormarsson fór til fundar við hann en hljómsveitin hefur ekki oft leikið betur en undir hans stjórn, að því er fram kom í dómi í Morgunblaðinu í fyrra. "FORLEIKURINN að Rómeó og Júlíu eftir Tsjajkovskíj er glæsilegt verk og þar er ástinni sungið lof með hástemmdum hætti, er Dmitríj Sitkovetskíj túlkaði af sterkri innlifun, svo að hljómsveitin hefur ekki oft leikið betur." MYNDATEXTI: Dmitríj Sitkovetskíj lætur vel af samstarfinu við Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar