Nemendaópera Söngskólans

Nemendaópera Söngskólans

Kaupa Í körfu

Fyrsta óperusýningin í Ými Óperuslettur úr Söngskólanum . NEMENDAÓPERA Söngskólans í Reykjavík verður fyrst til að flytja óperutónlist í hinu nývígða tónlistarhúsi Ými við Skógarhlíð - á morgun, sunnudag, kl. 16. Rauða tjaldið - óperuslettur úr ýmsum áttum er yfirskrift uppfærslunnar en leikgerðin er eftir Ásu Hlín Svavarsdóttur, sem jafnframt er leikstjóri. MYNDATEXTI: Frá æfingu Nemendaóperu Söngskólans í Reykjavík á Rauða tjaldinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar