Ljósmyndarafélag Íslands

Ljósmyndarafélag Íslands

Kaupa Í körfu

Anna Fjóla Gísladóttir var kjörin formaður Ljósmyndarafélags Íslands á aðalfundi félagsins á dögunum. Þetta er í fyrsta skipti í 74 ára sögu félagsins að kona gegnir þeirri stöðu. Anna Fjóla er auglýsingaljósmyndari í Reykjavík og tekur við af Þór Gíslasyni, ljósmyndara á Húsavík. Myndatexti: Gréta S. Guðjónsdóttir, Bára Kristinsdóttir og Anna Fjóla Gísladóttir, nýr formaður LÍ, hlutu viðurkenningu á sýningu Ljósmyndarafélagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar