Samfylkingin - Össur formaður

Samfylkingin - Össur formaður

Kaupa Í körfu

Össur Skarphéðinsson kjörinn fyrsti formaður Samfylkingarinnar með 76,4% atkvæða Einstaklingsframtak og félagshyggja eigi samleið Össur Skarphéðinsson, nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu við setningu stofnfundar Samfylkingarinnar í gær að Samfylkingin væri tilbúin til þess að veita ríkisstjórn forystu hvort heldur væri á þessu kjörtímabili eða eftir næstu kosningar. Össur sagði að gjald fyrir auðlindanýtingu ætti m.a. að nýta til að lækka tekjuskatt launafólks og lagði hann áherslu á varfærni og aðgát varðandi hugsanlega aðild að ESB MYNDATEXTI: Fulltrúar á stofnfundi Samfylkingarinnar klöppuðu Össuri Skarphéðinssyni, formanni flokksins, lof í lófa og var honum færður blómvöndur þegar úrslit í formannskjörinu lágu fyrir í gær. (össur skarphéðinsson fagnar formannskosningunni á aðalfundi samfylkingarinnar)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar