Sveinssafn - Krýsuvík

Sveinssafn - Krýsuvík

Kaupa Í körfu

Sveinshús afhent BÆJARYFIRVÖLD í Hafnarfirði afhentu í gær sonum Sveins Björnssonar listmálara og Sveinssafni svonefnt Sveinshús í Krýsuvík til eignar, ásamt tveggja milljóna króna styrk til viðhalds hússins. MYNDATEXTI: Afsal Sveinshúss undirritað í Sveinssafni í Hafnarfirði innan um málverk Sveins Björnssonar. Yngsti sonur listamannsins, Þórður Heimir Sveinsson, skrifar undir afsalið, næst honum stendur menningarfulltrúi Hafnarfjarðarbæjar, Marín Hrafnsdóttir, þá bæjarstjórinn Magnús Gunnarsson. Að baki Þórði stendur Erlendur Sveinsson og lengst til hægri Sveinn Sveinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar