Ragnar Bjarnason sjötíu og fimm ára

Ragnar Bjarnason sjötíu og fimm ára

Kaupa Í körfu

"Hann á afmæli í dag!" Raggi Bjarna fagnaði 75 ára afmæli sínu í Laugardalshöll Ragnar Bjarnason, bauð þjóð sinni í afmælisveislu í gær í tilefni af 75 ára afmælinu. Gleðin átti sér stað í Laugardalshöll og var margt um manninn. M.a. sóttu góðir og gegnir félagar Ragnars í gegnum tíðina veisluna og tóku lagið saman, honum til heiðurs. Og að sjálfsögðu tók afmælisbarnið sjálft líka lagið. Afastrákarnir Aron Ragnar og Alex Evan knúsuðu afa. Birtist á forsíðu með tilvísun á bls. 37

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar