Lóan komin á Álftanesið

Lóan komin á Álftanesið

Kaupa Í körfu

Vorboði Lóan sveimaði yfir Álftanesi í gær en hún er seinna á ferðinni nú en í venjulegu ári. Án efa vona flestir landsmenn að hún muni kveða burt snjóinn enda menn farið að lengja eftir sumri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar