Alþingi nóvember 2001

Alþingi nóvember 2001

Kaupa Í körfu

Ríkisstjórnin samþykkir að leggja fram frumvarp um brottkast Felld út heimild til að henda skemmdum fiski RÍKISSTJÓRNIN hefur samþykkt að leggja fram lagafrumvarp um að felld verði niður gildandi heimild til að henda skemmdum fiski í sjóinn. MYNDATEXTI. Þingmenn fylgdust alvarlegir í bragði með umræðum utan dagskrár í gær um brottkast afla. Á myndinni eru Jóhann Ársælsson, Ísólfur Gylfi Pálmason, Árni Ragnar Árnason, Einar K. Guðfinnsson, Soffía Gísladóttir, Gunnar Pálsson og Lúðvík Bergvinsson. ( Brottkast á fiski )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar