Atli Heimir Sveinsson

Atli Heimir Sveinsson

Kaupa Í körfu

Atli Heimir Sveinsson tónskáld verður sjötugur á morgun. Í tilefni af því verður efnt til tónleikaraðar sem hefst á morgun með dagskrá í Þjóðleikhúsinu kl. 16 um „leikhússperlur“ hans. Um kvöldið kl. 20.30 verða svo hátíðartónleikar í í Salnum í Kópavogi. Í þessari grein beinir höfundur sjónum sínum að ferli Atla Heimis, allt frá námsárunum til nýjustu verka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar