Harpa tónlistarhús

Harpa tónlistarhús

Kaupa Í körfu

Mikil fagnaðarlæti brutust út á meðal gesta Menningarnætur Reykjavíkurborgar þegar lokahnykkurinn á vígslu tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu fór fram á laugardagskvöld. Þá voru ljós í einstökum glerhjúp Ólafs Elíassonar tendruð og listaverkið um leið fullskapað í fyrsta skipti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar