Hálslón stækkar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hálslón stækkar

Kaupa Í körfu

Vatnsborð Hálslóns er núna u.þ.b. 10 metrum hærra en áætlanir Landsvirkjunar gerðu ráð fyrir, en áætlunin byggðist á meðalrennsli í Jöklu síðustu ár. Lónið er komið í rúmlega 580 metra hæð yfir sjávarborð og stærð þess er um 21 ferkílómetri, en það verður um 57 ferkílómetrar þegar það verður komið í fulla stærð. Reiknað er með að það gerist í ágúst. MYNDATEXTI Minnkandi Vatnsborðið nálgast efstu brún. Um það bil 50 m vantar upp á fulla vatnshæð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar