Dómkirkjan

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dómkirkjan

Kaupa Í körfu

Tónlistardagar dómkirkjunnar hefjast í 25. skipti nú í lok október og standa fram í miðjan nóvember. "Við höldum þessa Tónlistardaga árlega og alltaf í kringum afmæli Dómkirkjunnar, í ár eru 210 ár síðan kirkjan var reist á þeim stað sem hún stendur í dag. Hátíðin verður því glæsileg í ár og m.a. frumflytjum við sjö ný íslensk tónverk, en við byrjum dagskrána á morgun með tónleikum unglingakórs Dómkirkjunnar," segir Marteinn H. Friðriksson, stjórnandi Dómkórsins. Á laugardaginn heldur dagskráin áfram með nýjung á Tónlistardögum en það er svokallaður langur laugardagur í kirkjunni. MYNDATEXTI: Dómkirkjan - Á Tónlistardögum Dómkirkjunnar verða meðal annars frumflutt sjö ný íslensk tónverk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar