Karin Forseke

Karin Forseke

Kaupa Í körfu

Karin Forseke, forstjóri Carnegie-fjárfestingarbankans, segir að engin frumútboð hlutabréfa hafi átt sér stað í 18 mánuði í Svíþjóð. Þóroddur Bjarnason hlustaði á erindi Forseke í Sunnusal í gær og ræddi stuttlega við hana um leiðtoga og myndlist. MYNDATEXTI: Karin Forseke, forstjóri Carnegie-fjárfestingarbankans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar