Reynimelur 66

Reynimelur 66

Kaupa Í körfu

Húsið Stafholt er byggt á landspildu úr túni Sauðagerðis sem var lítill byggðakjarni norðaustur af Sundlaug Vesturbæjar. Fyrstu byggingar á þessum stað voru fjárhús frá Hlíðarhúsum, líklega beitarhús. Síðar fór Sauðagerði í eigu Sels. Nálægt 1808 tóku að rísa upp nokkur smábýli á þessum slóðum. Sauðagerði var innlimað í Reykjavík árið 1835

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar