Jón Gnarr sýning í Fríkirkjunni

Jón Gnarr sýning í Fríkirkjunni

Kaupa Í körfu

Jesúmyndasýning Jóns Gnarrs í Fríkirkjunni Það var margt um manninn í Fríkirkjunni á laugardaginn, þegar Jón Gnarr opnaði sýningu sína á tíu helgimyndum. Myndatexti: Jóni var vel fagnað af systur sinni, Eyrúnu Kristinsdóttur og Kristni Óskarssyni föður sínum. Þykir Jón komast vel frá frumverki sínu í myndlist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar