Ásgeir, Ralph Bilby og Anna
Kaupa Í körfu
Það getur verið stórt skref að fara út á vinnumarkaðinn eftir langvarandi veikindi. Margir sem hafa átt við geðræn veikindi að stríða hafa lítið sjálfstraust, litla starfsreynslu og vantar að auki meðmæli. Klúbburinn Geysir hefur ráð við þessu. Myndatexti: Ásgeir, Ralph Bilby og Anna segja "ráðningu til reynslu" hafa reynst mjög vel. Um 40% þeirra sem fá slíka ráðningu skila sér út á vinnumarkaðinn og að auki segir Bilby það mjög gefandi fyrir vinnuveitendur að eiga samstarf við klúbba eins og Geysi.
Árni Sæberg
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir