Flúxus í Listasafni Íslands

Flúxus í Listasafni Íslands

Kaupa Í körfu

Á Föstudaginn var opnuð í Listasafni Íslands stór sýning á flúxusverkum. Sýningin spannar tímabilið 1962-1994 og er á vegum IFA í Stuttgart. Sýningarstjórar eru Gabriele Knapstein og René Block, sem var sérstakur gestur listasafnsins við opnunina. Myndatexti: Jón Óskar snertir listaverkið sem að sjálfsögðu er stranglega bannað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar