Karl Karlsson söngvari Dáðadrengja

Karl Karlsson söngvari Dáðadrengja

Kaupa Í körfu

DÁÐADRENGIR spruttu fram á sjónarsviðið af krafti fyrir einu ári og sigruðu í Músíktilraunum með glæsibrag. Tónlist drengjanna, sem eru á aldrinum 20-24 ára, er eins konar blanda af rokki og hipp-hoppi, "hipp-rokk" kannski? Karl Karlsson Dáðadrengur var svo elskulegur að svara örfáum spurningum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar