Krakkar með kött

Krakkar með kött

Kaupa Í körfu

Þessir reykvísku krakkar fundu á dögunum köttinn Dísu sem villst hafði að heiman. Ljósmyndari blaðsins rakst á þau á Miklubrautinni er þau gengu galvösk með kisu heim á leið. Vissu bersýnilega hvar hún á heima og voru ekki að tvínóna við hlutina heldur vildu koma henni þangað sem fyrst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar